Magnpakkning af Olivita olíu, 6 flöskur 250 ml hver. Sítrónubragð. 3ja mánaða skammtur miðað við 15ml á dag.

18.000 kr. Með skatti

6 flöskur af Olivita olíu með 250 millilítrum hver.

UM OLIVITA OLÍUNA
Olivita er samsett úr virkum náttúrulegum efnum sem eru sköpuð af náttúrunni og þróuð í rannsóknum. Innihaldsefni ólífuolíunnar virka með omega-3 fitusýrunum í selalýsinu og Olivita ver líkamann gegn ýmsum sjúkdómum.

ÞAÐ BESTA FRÁ TVEIMUR HEIMUM
Bæði eskimóar og fólk í Miðjarðarhafslöndunum þjást minna af hjartasjúkdómum og krabbameini en fólk á Norðurlöndunum og annars staðar í Evrópu. Það eru ýmsar ástæður fyrir þessu, en mataræði er afgerandi áhrifaþáttur í bæði þróun og vörn gegn þessum sjúkdómum. Með blöndun hreinsaðs selalýsis og kaldpressaðrar ólífuolíu hefur OliVita sameinað það besta úr mataræði eskimóa og það besta úr Miðjarðarhafsmataræðinu.

HVAÐ SKILUR OLIVITA FRÁ ÖÐRUM HEILSUVÖRUM?

BLANDAN
Olivita er eina varan á markaðinum sem er blanda af selalýsi og ólífuolíu. Heilsufarsáhrifin eru samverkun þessara tveggja náttúrulegu olíuafurða að þakka. Auk annarra fitustýra inniheldur selalýsi meira magn hinnar heilsusamlegu DPA fitusýru en fiskilýsi og aðrar omega-3 afurðir. Ólífuolían er mjög rík af andoxunarefnum og bólgueyðandi innihaldsefnum.